Skip to main content
search
Fréttir

BRÆÐRABILTA Í REGNBOGANUM

By 31. október, 2007No Comments

Þrjár stuttmyndir er tilnefndar til Edduverðlauna í ár, þar á meðal stuttmyndin Bræðrabylta sem fjallar um tvo samkynhneigða glímumenn í afskekktri sveit. Myndin hefur ferðast vítt og breytt um heiminn og hlotið nokkrar viðurkenningar, var m.a. valin besta leikna stuttmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Melbourne. Myndin verður sýnd í Regnboganum  í  fimmtudagskvöldið 1. nóvember kl. 18:00 og er aðgangur ókeipis.

 

Leave a Reply