Tónlistamaðurinn Andreas Constantinous heldur ásamt hljómsveit sinni Gloryholes tónleika í Regnbogasal Samtakanna ´78 sem hann nefnir „Intimate Actions“ fimmtudagskvöldið 7. febrúar.
Tónlistamaðurinn Andreas Constantinous heldur ásamt hljómsveit sinni Gloryholes
tónleika í Regnbogasal Samtakanna ´78 sem hann nefnir „Intimate Actions“
Fimmtudagskvöldið 7. febrúar.
Sérstakur gestasöngvari þetta kvöld er Hafsteinn Þórólfsson.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er aðgangur ókeypis.
Um tónlistina:
Anreas Constantinous music is a raw blend of alternative rock and blues filled with intensity and extremes. Andreas and the Gloryholes sound is individualistic, and uncompromising as Constantinous song writing methods break away from those of commercial music.
Rythmic guitars, simplistic percussion and defiant voices combine to score songs of immediate emotions. Reflections on the reality of living, speaking of human desires and commenting on the gay life are all mentioned in Andreas Constantinou’s wry and satirical lyrics.
Missið ekki af einstökum tónleikum í Regnbogasalnum fimmtudagskvöldið 7. febrúar kl. 21!!
http://www.myspace.com/andreasconstantinou