Skip to main content
search
Fréttir

Tónleikar Antony and The Johnsons

By 8. júní, 2005No Comments

Tilkynningar

Tónleikar Antony and The Johnson verða haldnir mánudaginn 11. júlí kl. 21:00 á NASA

Íslenska hljómsveitin Hudson Wayne hitar upp

Almennt miðaverð er 4.500 kr. en 3.900 kr. fyrir félagsfólk í Samtökunum ´78 með gilt félagsskírteini.

Tónleikar Antony and The Johnson þykja sannkallað augna- og eyrnakonfekt. Antony hefur mjög sérstaka sviðsframkomu og kemur iðulega fram í dragi. Nýjasta plata hans kom út í febrúar á þessu ári og hafa gagnrýnendur keppst við að hlaða hana lofi.

Miðasala er hafin í 12 tónum og á midi.is en þeir sem hyggjast nýta sér tilboðið eru beðnir um að hafa samband við Grím Atlason í síma 864 9452.

Leave a Reply