Skip to main content
search
Fréttir

SUMARBÚSTAÐARFERÐ FSS

By 25. maí, 2007No Comments

Hvað er betra eftir prófatörnina en að vera út í guðsgrænni náttúrunni, í heitum potti með kaldan drykk undir stjörnubjörtum himninum!

FSS stendur fyrir sumarbústaðarferð sunnudaginn 27. maí nk. Bústaðurinn sem verður fyrir valinu er í Brekkuskógi og búinn helstu þægindum; grilli og heitum potti. Stefnt er að því a á kvöldmatartíma og grilla saman í góðu flippi.

Þeir sem ætla að koma með láti okkur vita sem fyrst með því að senda meil á gay@hi.is svo að við getum reynt að púsla fólki í bíla. Það kostar skitnar 1000 krónur fyrir FSS-ara, en 1500 fyrir aðra.

Leave a Reply