Skip to main content
Fréttir

Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf – Bænin – umræðuefni fundarins á fimmtudagskvöldið

By 13. mars, 2001No Comments

Tilkynningar Trúarhópurinn hittist nk. fimmtudagskvöld 15. mars kl. 20 á Laugavegi 3. Grétar Einarsson leiðir fundinn. Umræðuefni kvöldsins er

Bænin

Hvers biðjum við? Hvenær biðjum við? Hvers virði er bænin? Eigum við að hvetja til hennar eða ekki? Skiptir hún máli í okkar samfélagi, í nútímanum? Hvers ætlumst við til af bæninni? Viljum við fá svar við henni? Er hægt að vera trúaður og biðja ekki? Er hægt að verða ?þræll? bænarinnar? Er bænin annað og meira en friðþæging sjálfsins, okkar eigin egós? Öðlumst við betra samband við Guð með bæninni? Er bænin nauðsynleg til þess að rækta sambandið við Guð? Getum við hjálpað með bæninni? Er bænin lykillinn að trúnni, að okkar eigin æðra sjálfi og er hún samtal við okkur sjálf og aðra?

Nýir félagar velkomnir.

Leave a Reply