Skip to main content
search
Fréttir

Skeptíkus kynnir: One Nation Under God

By 19. janúar, 2006No Comments

Stofa 132 í Öskju
Fimmtudaginn 19. janúar
Kl: 20:00
Aðgangur ókeypis

One Nation Under God er 85 mínútna löng heimildarmynd um aðferðir samtaka heittrúaðra kristinna manna í Bandaríkjunum til þess að “lækna” samkynhneigð. Aferðirnar eru allt frá því að láta “fyrrverandi homma” spila ruðning, til þess að vera heilaþvottur í líkingu við Clockwork Orange. Myndin er á köflum fyndin en ætti líka að vekja fólk til umhugsunar.

-Skeptíkus

Leave a Reply