Skip to main content
search
Fréttir

KMK: SUMARÚTILEGA

By 6. júní, 2006No Comments

KMK sumarútilegan verður helgina 28.– 30. júlí.
Tveir staðir koma til greina en það fer eftir veðri hvor staðurinn verður fyrir valinu.
Staður 1: Vesturland (líklega Laugar í Sælingsdal)
Staður 2: Suðurland (líklega Galtalækur eða nágrenni)
Athugið að þetta er fjölskylduvæn útilega og því hið besta mál að taka krakkana með.
Tilkynna þarf þátttöku á kmk@kmk.is fyrir 18.júlí.

-KMK

 

 

Leave a Reply