Skip to main content
Fréttir

Reyklaus Regnbogasalur

By 12. maí, 2004No Comments

Tilkynningar Frá og með þjóðhátíðardeginum 17. júni 2004 verða allar reykingar bannaðar í Regnbogasal Samtakanna ´78. Reykingar verða leyfðar í hliðarherbergi Regnbogasalsins. Vonar stjórn Samtakanna ´78 að þessi breyting falli í góðan jarðveg meðal félagsmanna og annara sem sækja opin hús og aðra starfsemi á vegum félagsins.

Leave a Reply