Skip to main content
Fréttir

KMK ÚTILEGA HELGINA 14. TIL 16. JÚLÍ

By 3. júlí, 2006No Comments

Farið verður að Þórisstöðum í Svínadal.

Tjaldstæðið er stórt og gott með fullkomna hreinlætisaðtöðu. 

Í nánd við svæðið er: Níu holu golfvöllur og níu holu púttvöllur, veiðivatn, sundlaug, leiksvæði með ýmsum leiktækjum, fótboltavöllur og eflaust eitthvað fleira.

Þórisstaðir standa við Þórisstaðavatn í Svínadal, stundum einnig nefnt Glammastaðavatn. Þangað er um 4 km. akstur frá Ferstiklu og um 70 km. frá Reykjavík

Munið að skrá ykkur í útileguna fyrir 7.júlí á kmk@kmk.is

Mætum svo allar hressar og kátar með sól í hjarta.

-stjórn KMK

 

Leave a Reply