Skip to main content
search
Fréttir

FJÖLSKYLDUDAGUR Í FURULUNDI

By 5. júní, 2008No Comments

KMK (Konur með Krökkum) halda fjölskyldudaginn sinn hátíðlegan laugardaginn 14. júní milli kl. 14:00 – 16:00. Staðsetning hátíðarinnar er í Furulundi í Heiðmörk. KMK mun bjóða uppá pylsur og drykki fyrir konur og krakka!

KMK (Konur með Krökkum) halda fjölskyldudaginn sinn hátíðlegan laugardaginn 14. júní milli kl. 14:00 – 16:00.

Staðsetning hátíðarinnar er í Furulundi í Heiðmörk. KMK mun bjóða uppá pylsur og drykki fyrir konur og krakka!

Akstursleiðbeiningar:
Keyrt er eftir Vesturlandsveginum, framhjá Rauðhólum og beygt inní Heiðmörk við merktan afleggjara. Keyrt áfram eftir veginum, og aldrei beygt út af honum, þar til komið er að Furulundi. Hann er vel merktur. Sjá meðfylgjandi kort

-KMK

 

Leave a Reply