Skip to main content
search
Fréttir

FAGNAÐARHÁTÍÐ OKKAR ALLRA

By 16. febrúar, 2007No Comments

Það er mér sönn ánægja að fá tækifæri til að ávarpa ykkur á Hinsegin dögum, þegar borgin okkar iðar af mannlífi, litum og gleði. Þetta er fagnaðarhátið okkar allra sem búum í þessu samfélagi, og í raun stórkostlegt að með þessum hætti skulum við geta sýnt samstöðu okkar með samkynhneigðu fólki, hvort sem við tilheyrum þeim hópi eður ei.

Ári Magnússon félagsmálaráðherra. Háttíðarræða á Hinsegin dögum 2005.

Leave a Reply