Skip to main content
search
Fréttir

Ungliðahreyfingin kynnir: – Sumarbústaðaferð Revolta

By 1. febrúar, 2001No Comments

Tilkynningar Ungt samkynhneigt fólk – stelpur og strákar – 26 ára og yngri!

Ungliðahreyfingin Revolta býður til sumarbústaðaferðar að Flúðum í Hrunamannahreppi, helgina 30. mars til 1. apríl. Ferðin er meðlimum hreyfingarinnar algjörlega að kostnaðarlausu.

Hægt er að skrá sig í ferðina á netfanginu revolta00@hotmail.com eða með því að hringja í Heiðar í síma 863 6675 og veitir hann allar nánari upplýsingar. Það ræðst af fjöldanum hvernig við komum okkur austur að Flúðum en hugsanlega býður hreyfingin öllum far báðar leiðir.

Sjá nánar á heimasíðunni okkar: www.run.to/revolta/

Fjölmennum og eigum saman skemmtilega helgi!

REVOLTA

Leave a Reply