Skip to main content
Fréttir

Opið hús í foreldrahópnum fyrsta laugardag í hverjum mánuði – Samkynhneigðir foreldrar – samvera á laugardegi

By 2. febrúar, 2001No Comments

Tilkynningar Hópur samkynhneigðra foreldra heldur að vanda opið hús á Laugavegi 3 laugardaginn 3. febrúar milli kl. 13-15.

Allir samkynhneigðir foreldrar eru hvattir til að mæta og efla kynnin og taka börnin með. Þetta er kjörið tækifæri til að gefa börnum okkar kost á að hittast og leika sér saman í barnahorninu á meðan við spjöllum saman og skiptumst á reynslu yfir kaffi og meðlæti.

Næsti kvöldfundur hópsins verður miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20:30 á Laugavegi 3.

Leave a Reply