Skip to main content
Fréttir

OPNI SAMTAKADAGURINN – ALLIR FÉLAGSMENN HVATTIR TIL ÞESS AÐ MÆTA

By 24. september, 2008No Comments

Opni Samtakadagurinn sem átti að vera næstkomandi laugardag, eða þann 27. september, flyst til 4. október kl. 13.

Opni Samtakadagurinn sem átti að vera næstkomandi laugardag, eða þann 27. september, flyst til 4. október kl. 13. Dagkrá fundarins verður sem hér segir (með fyrirvara um breytingar): 

1. Ávarp formanns.
2. Nýjar áherslur í starfsemi Samtakanna ´78 verða kynntar.
3. Skemmtiatriði.
4. Kaffi, bakkelsi og almennt spjall.
5. Félagaþing; þar sem að félagsmönnum gefst kostur á að koma með tillögur og ábendingar um það sem betur mætti fara í starfsemi félagsins.
 
Síðar um kvöldið verður svo Samtakaball á Cafe Viktor.  Ballið verður auglýst betur síðar. 

Leave a Reply