Skip to main content
Fréttir

TÓNLEIKAR Í REGNBOGASAL: HÖRPULEIKARINN OG HOMMINN

By 27. desember, 2006No Comments

Páll Óskar og Móníka Abendorth halda sína árlegu jólatónleika í Regnbogasal Samtakanna ´78 og leika nýleg frumsamin lög og önnur eldri af sívinsældarlistanum. Tónleikarnir hefjast kl. 21 fimmtudaginn 28. desember.

 

Leave a Reply