Skip to main content
search
Fréttir

Gay ball á Café Cozy

By 2. apríl, 2004No Comments

Tilkynningar

 

Gay Ball verður haldið í Austurstræti 3, annarri hæð, gengið inn frá Ingólfstorgi,  laugardaginn 10 April. Ballið byrjar klukkan 23:00. Þeir sem mæta fyrir miðnætti fá frían áfengan drykk í boði Café Cozy. DJ & Djamm! fyllum húsið af fjöri langt fram eftir morgni. Miðasala verður á Café Cozy og byrjar 2 apríl. Tryggið ykkur miða, takmarkað magn. Miðarnir eru númeraðir og verður dregið í happadrætti á ballinu,veglegir vinnigar í boði. Sérstakir pakkar fyrir bæði kynin. Nánari upplýsingar í símum 6978085,8923743 eða á netfanginu cafecozy@hotmail.com

Leave a Reply