Skip to main content
Fréttir

Norðurland: – Fundur hjá hópi foreldra og aðstandenda samkynhneigðra

By 9. desember, 2003No Comments

Tilkynningar Fimmtudaginn 11. desember verður haldinn fundur hjá hópi foreldra og aðstandenda samkynhneigðra og tvíkynhneigðra á Norðurlandi. Fundurinn hefst klukkan 20 og verður á Sigurhæðum.

Fjallað verður meðal annars um fræðsluefni og hvernig mögulegt er að nálgast það. Einnig verður reynt að hafa örlitla aðventustemmingu.

Foreldrar og aðstandendur samkynhneigðra og tvíkynhneigðra eru velkomnir, sérstaklega fögnum við nýjum félögum.

Leave a Reply