Skip to main content
search
Fréttir

KMK – Góugleði

Tilkynningar

 
 
 
Hvað: Hin árlega Góugleði KMK. Við fögnum Góu eins og sönnum íslenskum valkyrjum sæmir og gleðjumst yfir öllu því góða sem lífið býður upp á.
 
Matur kl. 20:00. Húsið opnar fyrir þær sem ætla bara á ballið kl. 23:30
 
Hvar: Veislusalurinn Dúndur, Dugguvogi 12
 
Hvenær: Laugardagskvöldið 20. mars kl. 20:00 – 03:00
 
 
Dagskrá:
 
Fordrykkur í boði KMK
Dásamlegt hlaðborð að hætti  Írisar Maack.
Heiðursgestur segir nokkur orð – Leynigestur.
Sóla veislustjóri fer á kostum.
Annáll KMK fluttur af alþjóðlegum hópi.
Sönghópur flytur nokkur vel valin lög.
Lesbískir trúbadorar frá norðurlandi trylla konurnar með meiriháttar músík.
Kosnar verða Góa kvöldsins og Gyðja kvöldsins. Allar viðstaddar í kjöri.
DJ Andrea heldur uppi stuðinu frá 23:30 – 03:00
 
 
Ath. ENN ERU NOKKRIR MIÐAR FÁANLEGIR  Í MATINN.
 
Hafið samband við Stínu Sævarsd. í síma:898 3060
 

Leave a Reply