Skip to main content
Fréttir

KYNNING Á SIÐRÆÐNUM HÚMANISMA Í REGNBOGASAL

By 11. júlí, 2006No Comments

Undanfarin mánudagskvöld hefur verið efnt til dagskrár í Regnbogasal Samtakanna ’78 um trú og lífsskoðanir.

Mánudaginn 28. ágúst kynnir Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi, félagið Siðmennt og lífskoðanir siðrænna húmanista, siðferði án guðshugmynda, trúleysi og afstöðu húmanista til kynhneigðar fólks. Dagskráin hefst kl. 21.00 í Regnbogasal Samtakanna ’78, Laugavegi 3.

-Samtökin ’78, ÁST og Hinsegin dagar í Reykjavík

 

 

Leave a Reply