Skip to main content
Fréttir

HAUSTTÓNLEIKAR HARÐAR TORFASONAR

By 6. september, 2007No Comments

Árlegir hausttónleikar Harðar Torfa verða haldnir í stóra sal Borgarleikhússins föstudagskvöldið 14 september. Tvennir tónleikar verða á boðstólunum, þeir fyrri klukkan 19.30 og þeir seinni klukkan 22.00. Þetta er 32 árið í röð sem tónleikarnir eru haldnir!

Sala aðgöngumiða er hafin í miðasölu Borgarleikhússins og á heimasíðunum: www.borgarleikhus.is og midi.is

-Hörður Torfa

Leave a Reply