Skip to main content
search
Fréttir

FYRIRLESTUR HJÁ FAS

By 11. mars, 2008No Comments

Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir,dósent við Háskólann á Akureyri, heldur fyrirlestur á vegum FAS í Þjóðarbókhlöðu 1. hæð fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00.

Heiti fyrirlestursins er :

Rödd þagnarinnar; Um hinsegin líf, foreldra og fyrirmyndir unga fólksins.
Dr. Sigrún hefur haldið fjölda fyrirlestra um samkynhneigð, foreldra og samfélag fyrir FAS (Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra) og á öðrum vettvangi. Umræður að fyrirlestri loknum.
Gaman væri að sjá sem flesta.

-Stjórn FAS

 

Leave a Reply