Skip to main content
Fréttir

UM GÆÐI NÁINNA TENGSLA

By 23. nóvember, 2007No Comments

Séra Bjarni Karlsson fjallar um gæði náinna tengsla og leitast við að varpa ljósi á það hver séu viðunandi lágmarksgildi í kristinni kynlífs siðfræði. Bjarni hefur nýverið lokið meistarprófsritgerð í guðfræði þar sem hann fjallaði um þetta viðfangsefni og byggir erindið á hluta hennrar. Á eftir verða umræður og fyrirspurnir.

Þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestrarröðinni Lifandi laugardagur verður haldinn í Regnbogasal Samtakanna ´78 laugardaginn 24. nóvember og hefst kl. 13:30.

Séra Bjarni Karlsson fjallar um gæði náinna tengsla og leitast við að varpa ljósi á það hver séu viðunandi lágmarksgildi í kristinni kynlífs siðfræði. Bjarni hefur nýverið lokið meistarprófsritgerð í guðfræði þar sem hann fjallaði um þetta viðfangsefni og byggir erindið á hluta hennrar. Á eftir verða umræður og fyrirspurnir.

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir!

 

 

Leave a Reply