Skip to main content
search
Fréttir

HINSEGIN BÓKMENNTAGANGA KL. 20:00

By 9. júní, 2006No Comments

 

K V Ö L D G A N G A  Ú R  K V O S I N N I

Borgarbókasafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Mynjasafn Reykjavíkur bjóða upp á miðbæjargöngur með leiðsögn á fimmtudagskvöldum í sumar.

Fimmtudagskvöldið 10. ágúst verður farin Hinsegin bókmenntaganga í tilefni Hinsegin daga með þeim Úlhildi Dagsdóttur og Felix Bergssyni.

Lagt af stað úr Grófinni milli Tryggvagötu 15 og 17, kl. 20.00. Gangan tekur klukkustun og er þátttaka ókeypis.

Allir velkomnir!

Leave a Reply