Skip to main content
Fréttir

FSS: VERKEFNI Í UNGVERJALANDI

By 23. febrúar, 2006No Comments

Systurfélög FSS í Evrópu eru í óðaönn þessa dagana að skipuleggja skemmtilegar sumaruppákomur. Rétt í þessu barst boð um að taka þátt í Ungversku verkefni í ágúst. Nánar er hægt að lesa um það með því að smella hér.

Hafið samband við alþjóðafulltrúa FSS í síma 6988998 eða á gay@hi.is vakni áhugi út af þessu verkefni.

-FSS

 

Leave a Reply