Skip to main content
search
Fréttir

FRÉTTATILKYNNING: HÝRIR BÚDDISTAR

By 9. febrúar, 2007No Comments

Innan SGI, friðar- og mannúarðsamtaka búddista, er starfandi hópur af hýrlingum sem hittist reglulega. Við kyrjum saman, fræðumst um búddismann og undirbúum vagn fyrir GayPride, en mikilvægur þáttur í kenningum búddismans er að taka virkan þátt í því samfélagi sem maður býr í og hafa jákvæð áhrif á það. Innan SGI, friðar- og mannúarðsamtaka búddista, er starfandi hópur af hýrlingum sem hittist reglulega. Við kyrjum saman, fræðumst um búddismann og undirbúum vagn fyrir GayPride, en mikilvægur þáttur í kenningum búddismans er að taka virkan þátt í því samfélagi sem maður býr í og hafa jákvæð áhrif á það. Eins tökum við þátt í almennu starfi SGI samtakanna. Búddismi Nichiren Daishonin, sem við iðkum, boðar algjört jafnrétti meðal fólks og hefur engin boð eða bönn um kyn, kynhneigð eða hverskonar frávikum er varða hinsegin fólk. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér kenningar búddismans, starfi okkar og iðkun, þá er þér hjartanlega velkomið að hafa samband við okkur.

Fyrir hönd hópsins:
G. Haukur Guðmundsson s. 862-8204. Tölvupóstur: dasamlegur@gmail.com
Sandra Ríkey Önnudóttir s. 856-5403. Tölvupóstursandrar@simnet.is
Skjöldur Eyfjörð s. 845-4669. Tölvupóstur skjoldureyfjord@gmail.com

Leave a Reply