Skip to main content
Fréttir

Leikhúskjallarinn: – Sáðumaður söngvanna

By 31. október, 2005No Comments

Tilkynningar Hörður Torfa verður með mánaðarlega tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í vetur undir yfirskriftinni sáðmaður söngvanna. Þar mun hann leika tónlist og segja sögur, fara í gegnum reynslu sína, viðhorf og feril sem söngvaskáld.

Næstu tónleikar verða fimmtudaginn 17. nóvember og hefjast þeir klukkan 21:00.

Leave a Reply