Skip to main content
search
Fréttir

Karlar í 40+ – Síðasta kvöld vetrarins er á föstudaginn

By 4. apríl, 2001No Comments

Tilkynningar Hópur homma, fjörutíu ára og eldri, hefur komið saman fyrsta föstudagskvöld í hverjum mánuði í vetur, til að skemmta sér og oftast höfum við boðið gestum að troða upp – til skemmtunar eða fróðleiks, nema hvort tveggja hafi verið. Nú er komið að síðasta kvöldi vetrarins – það verður núna á föstudaginn kl. 22 í Regnbogasalnum á Laugavegi 3.

Skemmtum okkur saman og ræðum meðal annars hvað við viljum gera næsta haust.

Allir velkomnir.

Leave a Reply