Skip to main content
search
Fréttir

Q – FÉLAG HINSEGIN STÚDENTA: UNDIRBÚNINGSFUNDUR VEGNA RÁÐSTEFNUNNAR A QUEER WONDERLAND

By 14. júlí, 2008No Comments

Þriðjudaginn 15. júlí verður haldinn undirbúningsfundur í Hinu Húsinu klukkan 20 þar sem rætt verður um ráðstefnuna A Queer World sem haldin verður dagana 3. – 10. ágúst auk þess sem atriðið okkar á Hinsegin Dögum verður kynnt. Þar vonumst við til að sjá sem flest ykkar, hvort sem þið hafið áhuga á að taka þátt, ganga í gleði eða bara hittast og spjalla!
 
Sjáumst!
 
Q – Félag Hinsegin Stúdenta

gay@hi.is

Leave a Reply