Skip to main content
search
Fréttir

Stofa frú Ingibjargar: – Kvennastemning um helgina

By 18. nóvember, 2004No Comments

Tilkynningar Nú um helgina mun Jón Forseti hafa ?Stofu frú Ingibjargar? opna. Allar lesbíur eru sérstaklega velkomnar.

Dagskráin verður sem hér segir:

Föstudagskvöld:

Stofan opnar kl. 23.00 – Rabbkvöld og róleg tónlist

DJ Georg á neðri hæðinni.

Laugardagskvöld:

Stofan opnar kl. 23.00 og það er Dívukvöld!

Frá miðnætti sýnum við á risaskjá frábæra “DIVU”stórtónleika:

Celene Dion, Anastacia, Cher, Shakira, Mariah Carey, Shania Twain, Aretha Franklin, Carole King, Stevie Nicks og Dixie Chicks…

Það verður virkileg kvennastemming hjá frú Ingibjörgu!

Niðri hjá Jóni er Kylie Show Girl með Starínu og danshópnum Stardom.

Frítt inn og verðlaun í boði fyrir þá sem mæta fyrir miðnætti.

Leave a Reply