Skip to main content
search
Fréttir

Tökum öll þátt í Gay Pride undirbúningnum – Hinsegin dagar 2001 í Reykjavík

By 23. febrúar, 2001No Comments

Tilkynningar Samstarfsnefnd um Hinsegin daga 2001 í Reykjavík kemur saman á sinn næsta fund mánudaginn 26. febrúar kl. 20 á Laugavegi 3.

Allir eru velkomnir í hópinn. Enn söknum við þátttakenda frá FSS, Stonewall og ýmsum sjálfstæðum hópum innan Samtakanna ´78 – til dæmis Revolta og hópi samkynhneigðra foreldra. Um þessar mundir er kominn tími til að huga að mörgu. Útgáfuefni og kynningum, fjáröflun og fyrstu drögum að göngunni sem á að verða glæsilegri en nokkru sinni fyrr.

Samstarfsnefnd um Hinsegin daga 2001 í Reykjavík.

Leave a Reply