Skip to main content
search
Fréttir

Norðurland – Félag foreldra og aðstandenda samkynhneigðra

Tilkynningar

 

Marsfundur foreldra og aðstandenda samkynhneigðra á Norðurlandi

Fundur verður hjá hópi foreldra og aðstandenda samkynhneigðra á Norðurlandi
á Sigurhæðum á Akureyri fimmtudaginn 11. mars klukkan 20-21. Á fundinum
verður meðal annars fjallað um viðbrögð foreldra þegar börn þeirra koma úr
felum. Nýir félagar eru alltaf velkomnir.

Nýir félagar og aðrir sem vilja eiga spjall og rólega stund fyrir fundinn
geta hitt forsvarsmenn hópsins, en húsið er opið frá klukkan 19.30.

Markmið hópsins er að hittast, fræðast og deila reynslu til þess að geta
betur stutt við samkynhneigða ástvini, en velferð þeirra er mikilvæg og
varðar alla.

Leave a Reply