Skip to main content
search
Fréttir

Aðalfundur Hinsegin bíódaga

By 26. apríl, 2005No Comments

Tilkynningar Dagskrá:
1) Kosning fundarstjóra og fundarritara
2) Skýrsla stjórnar
3) Áritaðir reikningar fyrra árs lagðir fram
4) Staðfestingu á tilnefningu í nýja stjórn
5) Lagabreytingar
6) Önnur mál

Rétt til fundarsetu hefa félagsmenn Samtakanna ´78 og FSS með gilt félagaskírteini og hafa þeir málfrelsi og tillögurétt. Atkvðisrétt hafa allir fulltrúar fráfarandi stjórnar og nýrrar. Stjórnir aðildafélaganna sem eru Samtökin ´78 og FSS tilnefna tvo fulltrúa í nýja stjórn.

Tillögur að lagabreytingum skulu hafa borist til skrifstofu félaganna fyirr klukkan 17 fimmtudaginn 5. maí.

Stjórn Samtakanna ´78

Leave a Reply