Skip to main content
search
Fréttir

ALÞJÓÐLEGT KNATTSPYRNUMÓT Á ÍSLANDI 2009

By 9. júní, 2008No Comments

Á næsta ári verður haldið alþjóðlegt knattspyrnumót í Reykjavík en strákarnir í Styrmi sjá um mótshaldið. Þegar hafa nokkur lið tilkynnt komu sína en búst má við þátttöku liða frá norðurlöndunum, Þýskalandi, Englandi og Bandaríkjunum og ef til vill víðar.

Á næsta ári verður haldið alþjóðlegt knattspyrnumót í Reykjavík en strákarnir í Styrmi sjá um mótshaldið. Þegar hafa nokkur lið tilkynnt komu sína en búst má við þátttöku liða frá norðurlöndunum, Þýskalandi, Englandi og Bandaríkjunum og ef til vill víðar.

Strákarnir í St. Styrmi hafa svo sannarlega sýnt og sannað að liðið er komið til að vera. Í vetur hefur liðið æft tvisvar í viku í íþróttahúsinu Fífunni og eru allir velkominir að spila með án tillits til getu eða kynhneigðar. Nánari upplýsingar um félagið er að finna á heimasíðu þess www.ststyrmir.is

-St. Styrmir

 

Leave a Reply