Skip to main content
Fréttir

VANTAR PAR Í MYNDATÖKU

By 19. apríl, 2006No Comments

Ég undirritaður er að vinna að lokaverkefni í ljósmyndadeild Iðnskólans í Reykjavík og vantar par sem gæti hugsað sér að sitja fyrir hjá mér.

Lokaverkefnið er ávalt þemaverkefni, en viðfangsefnið er hverju sinni valið af nemendum í ljósmyndadeild. Í ár var hugtakið frelsi fyrir valinu. Ég hef ákveðið að leggja áherslu áeinstaklinsfrelsi, frelsi til þess að vera sá sem maður er.

Ég er að leita af pörum af sama kyni sem gætu hugsað sér að leyfa mér að taka af þeim myndir.
Ég bið þá sem gætu hugsað sér að hjálpa mér með þetta verkefni að senda mér net póst á veffangið aggikaggi@hotmail.com þetta er líka MSN fangið mitt.

Vonast til að heyra frá sem flestum!
Kær kveðja
Egill Bjarki Jónsson

Leave a Reply