Skip to main content
search
Fréttir

STOFNUN NÝRRA HEIMSSAMTAKA: OUT PROUD OLYMPIANS

Ný heimssamtök hafa verið stofnuð: Out Proud Olympians. Helstu markmið samtakanna er að berjast á móti fordómum í heimi íþróttanna en um þessar mundir er verið að vinna að því að mynda tengsl við samkynhneigt og tvíkynhneigt fólk sem hefur á einhvern hátt tengst Ólympíuleikunum, t.d sem keppendur, þjálfarar, fararstjórar eða læknar. Þeir sem hafa slík tengsl við Ólympíuhreyfinguna og hafa áhuga á því að ganga í nýju samtökin geta haft samband við Inga Þór Jónsson á netfanginu ingithor14@hotmail.com   

Leave a Reply