Skip to main content
Fréttir

TIM FISH Í REGNBOGASAL SAMTAKANNA ´78

By 28. janúar, 2008No Comments

Bandaríski listamaðurinn Tim Fish verður gestur í Regnbogasalnum mánudagskvöldið 28. janúar nk. Þar spjallar hann um sögu hinsegin teiknimyndasagna og skiptist á skoðunum við gesti um þær sem og teiknimyndasögurnar um homma sem Tim hefur sjálfur skapað. Meðal þeirra má nefna “Cavalcade of Boys” og myndskreyttu skáldsöguna “Strugglers”. Einnig hefur hann teiknað fyrir Marvel Comics og fleiri.

Bandaríski listamaðurinn Tim Fish verður gestur í Regnbogasalnum mánudagskvöldið 28. janúar nk.

Þar spjallar hann um sögu hinsegin teiknimyndasagna og skiptist á skoðunum við gesti um þær sem og teiknimyndasögurnar um homma sem Tim hefur sjálfur skapað. Meðal þeirra má nefna “Cavalcade of Boys” og myndskreyttu skáldsöguna “Strugglers”. Einnig hefur hann teiknað fyrir Marvel Comics og fleiri.

Kvöldið hefst kl. 21 og eru allir velkomnir!

 

 

Leave a Reply