Skip to main content
Fréttir

Fundur í trúarhópi

By 26. maí, 2004No Comments

Tilkynningar Fimmtudaginn 27. maí klukkan 20:00 verður síðasti fundur trúarhóps Samtakanna 78 fyrir sumarfrí. Grétar Einarsson mun kynna helstu mál frá nýafstöðnu Evrópuþingi kristilegra samkynhneigðra trúarhópa sem haldið var í Stokkhólmi nú nýlega. Komandi starfsár verður rætt og farið yfir stöðu mála hér heima. Allir velkomnir eins og ævinlega.

-Trúarhópur Samtakanna ´78

Leave a Reply