Skip to main content
search
Fréttir

Metz við Austurstræti – Októberdansleikur

By 3. október, 2003No Comments

Tilkynningar Októberdansleikur Samtakanna ´78
verður á Metz við Austurstræti

Föstudaginn 17. október kl. 23:00 til morguns

Dansað á báðum hæðum

DJs: Skjöldur og Páll Óskar

Aðgangseyrir:

Aðeins 500 krónur! Félagsmenn með gilt skírteini 2003 fá frítt skot á barnum eða óáfengan drykk.

Gay kvöld á Metz í vetur:

* Laugardaginn 18. október
* Allir laugardagar frá og með 8. nóvember til áramóta.
* Laugardaginn 27. desember ? Jóladansleikur Samtakanna ´78

DJs vetrarins eru Atli, Dagný, Páll Óskar og Skjöldur.

Metz við Austurstræti býður upp á glæsilegan matseðil. Tilvalið að skella sér út að borða fyrir ball!

Leave a Reply