Skip to main content
search
Fréttir

VERKSTÆÐI HINSEGIN DAGA Í REYKJAVÍK OPNAÐ

By 20. júlí, 2006No Comments

 

Hinsegin dagar nálgast og hinn 12. ágúst förum við í gleðigöngu niður Laugaveg á útihátíð í Lækjargötu!

Gönguverkstæði Hinsegin daga verður opnað þriðjudaginn 25. júlí klukkan 20:00. Verkstæðið er staðsett á Skúlagötu 51, kjallara, og þar er gengið inn frá Skúlagötu, beint neðan við port Lögreglustöðvarinnar.

Í tilefni dagsins verða léttar veitingar verða í boði og allir eru hjartanlega velkomnir!

-Hinsegin dagar í Reykjavík

 

 

Leave a Reply