Skip to main content
search
Fréttir

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR FRIÐRIKS ÓMARS Á NASA

By 20. nóvember, 2006No Comments

Í tilefni af útkomu fyrstu sólóplötu Friðriks Ómars verða haldnir útgáfutónleikar á NASA miðvikudaginn 22. nóvember. Friðrik kemur fram ásamt valinkunnum tónlistarmönnum og verður ekkert til sparað! Frábær skemmtun og vandaður flutningur.

Fram koma:
Friðrik Ómar söngur
Þórir Úlfarsson píanó
Róbert Þórhallsson bassi
Benedikt Brynleifsson trommur
Kristján Grétarsson gítar
Kári Hólmar Ragnarsson Básúnu
Snorri Sigurðarson trompet
Gestasöngvarar eru: Páll Óskar, Regína Ósk og Heiða Ólafsdóttir.

Húsið opnar kl. 20:00
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Forsala á midi.is

Leave a Reply