Skip to main content
search
Fréttir

FSS: – Kynning í Aðalbyggingu Haskóla Íslands

By 25. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar Háskóli Íslands mun kynna námsframboð sitt í nokkrum byggingum skólans næstkomandi sunnudag. FSS mun kynna starfsemina sína í Aðalbyggingunni frá klukkan 11:00 til 16:00 á áberandi stað.

Við hvetjum alla til þess að kíkja við og njóta þeirra veitinga sem við bjóðum upp á. Kynningardeildin sér um kynningarbásinn og óskar eftir sjálfboðaliðum í röðum félagsmanna til þess að kynna starfsemi félagsins. Þeir sem vilja bjóða sig fram hafi samband við Jó kynningastjóra á tölvupóstinn gay@hi.is.

Sláumst saman í lið FSS!

-FSS

Leave a Reply