Skip to main content
search
Fréttir

TILKYNNING FRÁ MSC

By 10. mars, 2006No Comments

Einhugur um klæðareglur í MSC Ísland

 

Á aðalfundi MSC sunnudaginn 5. mars var einróma

samþykkt að framfylgja klæðareglum klúbbsins.

Ítarlegar leiðbeiningar verða birtar á vefsíðu MSC og

rækilega kynntar klúbbfélögum og gestum.

Allir verða krafðir um félagsskírteini við innganginn

og gestir, sem uppfylla klæðareglur, geta keypt gestakort

sem gildir í einn mánuð. Lítið á www.msc.is

 

-stjórn MSC

 

 

Leave a Reply