Skip to main content
search
Fréttir

Endurvakning trúarhópsins

By 30. september, 2003No Comments

Tilkynningar Starfsemi trúarhóps Samtakanna ´78 hefur legið niðri um nokkurn tíma af ýmsum orsökum. Nú er áhugi fyrir því að endurvekja starfsemi hópsins og gera hann öflugri og virkari en fyrr.

Fimmtudaginn 16. október kl.20.00 er boðað til fundar með pompi og prakt í húsnæði Samtakanna ´78. Það er von okkar að sem flestir láti sjá sig og komi út úr trúarskápnum.

-Trúarhópurinn

Leave a Reply