Skip to main content
search
Fréttir

FSS AUGLÝSIR EFTIR STRÁKUM

By 10. maí, 2007No Comments

Ert þú strákur á aldrinum 18-25?

Vilt þú fara til Stokkhólms fyrir næstum því engan pening?

Vilt þú hitta samkynhneigð ungmenni frá Evrópu?

Viltu ferðast með ógeðslega skemmtilegum Íslendingum?

Viltu vita hvað trans er?

Viltu halda upp á Jónsmessu eins of Svíarnir?

Okkur vantar enn tvo stráka til að koma með á ráðstefnuna í Stokkhólmi 21-29 júní.

Fresturinn til að sækja um er til 14. maí.
Sendu meil á gay@hi.is ef að þú hefur áhuga á að koma með!

-Stjórn FSS

 

 

Leave a Reply