Skip to main content
Fréttir

GayDay á Café Cozy

By 3. nóvember, 2003No Comments

Tilkynningar FSS-arar, bæði ferðalangarnir frá Köben og þeir sem hýruðust heima á klakanum, ætla að hittast og fagna Gay-Day, miðvikudaginn 5. nóvember, á Café Cozy á Austurstræti. Auk hinnar hefðbundnu gay-gleði verður skipst á ferðasögum og svölgrað nokkrum øllurum til að halda í danska siði.

Það verða tilboð á barnum og ódýrari bjór fyrir félagsmenn!

-Stjórnin

FSS – Felag sam- og tvikynhneigdra studenta
Studentaheimilinu v/Hringbraut
101 Reykjavik
http://www.gay.hi.is

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili FSS. Í Námunni getur þú fengid hagstæð kjör a yfirdráttarheimild, tölvukaupalán, námsstyrki, námslokalán og ýmsa þjónustu sem auðveldar þér lífid i vetur. Kynntu þér málid a www.naman.is eda i Vesturbæjarútibúi Landsbankans.

Leave a Reply