Skip to main content
search
Fréttir

GayDay FSS á Café Cozy

By 3. desember, 2003No Comments

Tilkynningar Síðasti GayDay fyrir próf verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 3. desember klukkan 21:00 á Café Cozy.

Við verðum í góðu skapi eins og venjulega og þeir sem mæta tímanlega geta búist við skemmtilegum glaðningi frá FSS. Það er alveg tilvalið að mæta annað kvöld og reyna að slappa svolítið af og gleyma öllu prófstressi eina kvöldstund.

Vonumst til að sjá ykkur öll!

-Stjórn FSS

Leave a Reply