Skip to main content
search
Fréttir

Sýndu þig – Sjáðu aðra! – Dansleikur 18. október

By 7. október, 2002No Comments

Tilkynningar Ertu á lausu 18. október?

Sýndu þig – Sjáðu aðra!

HAUSTFAGNAÐUR SAMTAKANNA 78
í sölunum á Laugavegi 176

Föstudaginn 18. október kl. 23-03

Rokkslæðan – Rock on!
DJ kvöldsins er Páll Óskar

Miðaverð: Félagsmenn 900 kr. Aðrir 1400 kr.

Aldurstakmark: 18 ára.

Laugavegur 176 er gamla sjónvarpshúsið. Skemmuballið er í stúdíósalnum sem eitt sinn var; gengið inn sundið að austanverðu.

Leave a Reply