Skip to main content
search
Fréttir

TÓNLEIKAR Á DOMO: DIDDA OG MINA RAKSTAN SINUA ELVIS / SARAH GREENWOOD GSX

By 9. ágúst, 2007No Comments

Fimmtudagskvöldið 9. apíl verða haldnir stórskemmtilegir tónleikar á skemmtistaðnum Domo í Þingholtsstræti með Diddu og hljómsveitinni Mina rakastan sinua Elvis og Sarah Greenwood og hljómsveit hennar GSX, en þeir hefjast stundvíslega klukkan 20:30. Miðar seldir við innganginn en VIP kort gilda. Að loknum tónleikunum þeytir Q-boy skífum og syngur nokkur lög á Q-bar. Rotweiler hundarnir munu hita upp fyrir hann.

Hinsegin dagar í Reykjavík

 

Leave a Reply