Skip to main content
search
Fréttir

Hinsegin dagar í Reykjavík – Verkstæðið opnar

By 25. júlí, 2004No Comments

Tilkynningar Verkstæði Hinsegin daga í Reykjavík verður opnað þriðjudaginn 27. júlí klukkan 20:00. Verkstæðið er staðsett í gamla Hampiðjuhúsinu við Hlemm, gengið inn frá Stakkholti. Léttar veitingar verða í boði. Verið öll velkomin.

Á verkstæðinu hittið þið meðal annarra göngustjórana Búbbu og Kötu sem leiðbeina og aðstoða öll þau sem hyggjast vera með atriði í göngunni.

Leave a Reply