Skip to main content
search
Fréttir

Söngvari R.E.M. samkynhneigður

By 14. maí, 2001No Comments

Frettir Forsprakki og söngvari hljómsveitarinnar R.E.M., Michael Stipe, gaf í dag út þá tilkynningu að hann væri samkynhneigður. Endar þar með margra ára getgátum um kynhneigð hans.

Söngvarinn, sem er 41 árs, sagði Time tímaritinu að hann væri ?queer artist? og að samband hans með öðrum manni hefði byrjað fyrir þremur árum.

Yfirlýsingin kemur á sama tíma og hljómsveitin gefur út nýju plötuna Reveal, sem útfærist á íslensku sem afhjúpun.

Leave a Reply